Breivik fær enga sérmeðferð 29. ágúst 2011 18:46 Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu. Mynd/AP Images Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira