Breivik fær enga sérmeðferð 29. ágúst 2011 18:46 Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu. Mynd/AP Images Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira