Bolt: Tilgangslaust að dvelja við liðna atburði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2011 13:08 Bolt í hlaupinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu. Erlendar Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu.
Erlendar Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira