Murray og Sharapova unnu - Djokovic gaf úrslitaleikinn vegna meiðsla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 14:45 Andy Murray með verðlaun sín í Cincinnati. Nordic Photos/AFP Skotinn Andy Murray hrósaði sigri í karlaflokki á Cincinnati-mótinu í tennis um helgina. Hin rússneska Maria Sharapova sigraði í kvennaflokki. Murray hafði sigur gegn Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik. Skotinn var 6-4, 3-0 yfir þegar Serbinn gaf leikinn vegna meiðsla á öxl. Djokovic hefur verið óstöðvandi í sumar og sigraði á opna kanadíska-mótinu fyrir skemmstu. Opna bandaríska meistaramótið hefst í næstu viku en Djokovic þykir afar sigurstranglegur. „Ég hefði getað hangið inni í leiknum í tvær lotur í viðbót en til hvers?,“ sagði Djokovic sem vonast til þess að vera búinn að jafna sig í öxlinni í næstu viku. Maria Sarapova, sem er í fjórða sæti heimslistans, sigraði hina tékknesku Jelenu Jankovic í þremur settum 4-6, 7-6 og 6-3 í úrslitaleiknum í kvennaflokki. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Skotinn Andy Murray hrósaði sigri í karlaflokki á Cincinnati-mótinu í tennis um helgina. Hin rússneska Maria Sharapova sigraði í kvennaflokki. Murray hafði sigur gegn Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik. Skotinn var 6-4, 3-0 yfir þegar Serbinn gaf leikinn vegna meiðsla á öxl. Djokovic hefur verið óstöðvandi í sumar og sigraði á opna kanadíska-mótinu fyrir skemmstu. Opna bandaríska meistaramótið hefst í næstu viku en Djokovic þykir afar sigurstranglegur. „Ég hefði getað hangið inni í leiknum í tvær lotur í viðbót en til hvers?,“ sagði Djokovic sem vonast til þess að vera búinn að jafna sig í öxlinni í næstu viku. Maria Sarapova, sem er í fjórða sæti heimslistans, sigraði hina tékknesku Jelenu Jankovic í þremur settum 4-6, 7-6 og 6-3 í úrslitaleiknum í kvennaflokki.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira