Umdeilt rothögg Mayweather gegn Ortiz Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2011 10:01 Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Atvikið var í meira lagi umdeilt þar sem stuttu áður hafði Ortiz skallað Mayweather í andlitið. Ortiz gekk alveg óvarinn í áttina að Mayweather til að biðjast afsökunar, en þá tók bandaríski boxarinn upp á því að láta höggin dynja á Ortiz. Virkilega óíþróttamannsleg framkoma og það mátti heyra í höllinni og áhorfendur voru allt annað en sáttur við framkomuna. Mayweather hefur nú unnið 42 bardaga án þess að tapa sem er magnaður árangur sem fáir geta státað sig af, þrátt fyrir að Mayweather hafi unnið á heldur óheiðarlegan hátt þá hafði hann mikla yfirburði í þær fjórar lotur sem bardaginn stóð yfir í. „Ég vann þennan bardaga á frekar lélegan hátt. Reglurnar segja til að hnefaleikamaður á að vernda sig á öllum stundum og það gerði hann ekki," sagði Mayweather eftir bardagann í gær. Hægt er að sjá myndband af atvikinu umdeilda hér að ofan. Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Atvikið var í meira lagi umdeilt þar sem stuttu áður hafði Ortiz skallað Mayweather í andlitið. Ortiz gekk alveg óvarinn í áttina að Mayweather til að biðjast afsökunar, en þá tók bandaríski boxarinn upp á því að láta höggin dynja á Ortiz. Virkilega óíþróttamannsleg framkoma og það mátti heyra í höllinni og áhorfendur voru allt annað en sáttur við framkomuna. Mayweather hefur nú unnið 42 bardaga án þess að tapa sem er magnaður árangur sem fáir geta státað sig af, þrátt fyrir að Mayweather hafi unnið á heldur óheiðarlegan hátt þá hafði hann mikla yfirburði í þær fjórar lotur sem bardaginn stóð yfir í. „Ég vann þennan bardaga á frekar lélegan hátt. Reglurnar segja til að hnefaleikamaður á að vernda sig á öllum stundum og það gerði hann ekki," sagði Mayweather eftir bardagann í gær. Hægt er að sjá myndband af atvikinu umdeilda hér að ofan.
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira