Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2011 15:14 Nordic Photos / Getty Images Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira
Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira