Villas-Boas: Meistaradeildin erfiðari en HM í fótbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2011 16:45 Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea. Nordic Photos / Getty Images Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. „Meistaradeildin er erfiðasta keppnin,“ sagði Villas-Boas við enska fjölmiðla. „Eins og í öðrum alþjóðlegum keppnum safnast þarna saman mörg góð lið og keppa um einn titil.“ „Fjöldi þeirra góðu liða sem taka þátt í ár er jafnvel enn meira áberandi en áður. Það eru svo mörg lið með breiða og sterka leikmannahópa - eins og Manchester City. Inter mun líka reyna að ná bikarnum aftur eftir að þeir töpuðu honum í fyrra og Real Madrid er svo með ótrúlegan hóp. Það eru svö mörg lið sem geta farið alla leið.“ „Ég hef ekki farið áður á HM í knattspyrnu. Ég er líka frekar óreyndur í þessari keppni. En það sem miklu máli skiptir á móti eins og HM er vilji leikmanna til að standa uppi sem sigurvegari. Það er ekkert annað sem kemst að og þeir fá að einbeita sér að keppninni algerlega.“ „En Meistaradeildin er erfiðari að því leyti að hún er keppni sem blandast inn í aðrar keppnir. Flest þessara liða eru líka að keppa um bikara í sínu heimalandi. Meistaradeildin er því afar erfið og krefst þess að bæði leikmenn og þjálfarar séu rétt innstilltir fyrir hvern einasta leik.“ Chelsea mætir í kvöld þýska liðinu Bayer Leverkusen á heimavelli en allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. „Meistaradeildin er erfiðasta keppnin,“ sagði Villas-Boas við enska fjölmiðla. „Eins og í öðrum alþjóðlegum keppnum safnast þarna saman mörg góð lið og keppa um einn titil.“ „Fjöldi þeirra góðu liða sem taka þátt í ár er jafnvel enn meira áberandi en áður. Það eru svo mörg lið með breiða og sterka leikmannahópa - eins og Manchester City. Inter mun líka reyna að ná bikarnum aftur eftir að þeir töpuðu honum í fyrra og Real Madrid er svo með ótrúlegan hóp. Það eru svö mörg lið sem geta farið alla leið.“ „Ég hef ekki farið áður á HM í knattspyrnu. Ég er líka frekar óreyndur í þessari keppni. En það sem miklu máli skiptir á móti eins og HM er vilji leikmanna til að standa uppi sem sigurvegari. Það er ekkert annað sem kemst að og þeir fá að einbeita sér að keppninni algerlega.“ „En Meistaradeildin er erfiðari að því leyti að hún er keppni sem blandast inn í aðrar keppnir. Flest þessara liða eru líka að keppa um bikara í sínu heimalandi. Meistaradeildin er því afar erfið og krefst þess að bæði leikmenn og þjálfarar séu rétt innstilltir fyrir hvern einasta leik.“ Chelsea mætir í kvöld þýska liðinu Bayer Leverkusen á heimavelli en allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira