Wenger: Allir að elta Real og Barca Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2011 10:45 Arsene Wenger, stjóri Arsenal, á blaðamannafundi í gær. Nordic Photos / Getty Images Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og segir Wenger að það sé verði hlutverk allra annarra liða að elta spænsku stórveldin. „Deildarkeppnin hjá okkur í Englandi er orðin erfiðari en hún var áður. Og fyrir utan allt annað er fjárhagur Barcelona og Real Madrid afar sterkur,“ sagði Wenger en Arsenal hefur átt fremur erfitt uppdráttar í upphafi tímabilsins. „Þetta er ný byrjun fyrir okkur vegna þess að við erum með nýjan leikmannahóp. Það er í húfi hjá okkur nú er að sýna öllum öðrum að við séum nægilega góðir til að komast áfram upp úr riðlakeppninni.“ „Það er allt of snemmt að bera okkur saman við spænsku liðin og mér finnst líka of snemmt að bera Manchester City saman við Barcelona. Þar með er ég ekki að gera lítið úr City en staðreyndi er sú að margir í liði Börsunga eru heimsmeistarar auk þess sem að liðið vann Meistaradeildina tvívegis á síðustu þremur tímabilum.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og segir Wenger að það sé verði hlutverk allra annarra liða að elta spænsku stórveldin. „Deildarkeppnin hjá okkur í Englandi er orðin erfiðari en hún var áður. Og fyrir utan allt annað er fjárhagur Barcelona og Real Madrid afar sterkur,“ sagði Wenger en Arsenal hefur átt fremur erfitt uppdráttar í upphafi tímabilsins. „Þetta er ný byrjun fyrir okkur vegna þess að við erum með nýjan leikmannahóp. Það er í húfi hjá okkur nú er að sýna öllum öðrum að við séum nægilega góðir til að komast áfram upp úr riðlakeppninni.“ „Það er allt of snemmt að bera okkur saman við spænsku liðin og mér finnst líka of snemmt að bera Manchester City saman við Barcelona. Þar með er ég ekki að gera lítið úr City en staðreyndi er sú að margir í liði Börsunga eru heimsmeistarar auk þess sem að liðið vann Meistaradeildina tvívegis á síðustu þremur tímabilum.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira