Djokovic hafði betur gegn Nadal Stefán Árni Pálsson skrifar 13. september 2011 09:00 Djokovic sést hér með bikarinn. Mynd. / AP Serbinn, Novak Djokovic, sigraði Rafael Nadal frá Spáni í úrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem lauk í gærkvöldi. Úrslitin fóru fram á Flushing Meadows vellinum í New York. Djokovic hafði ákveðið frumkvæði í byrjun leiksins og vann fyrstu tvö settin 6-2 og 6-4. En þriðja settið var æsispennandi. Þar var jafnt á öllum tölum og vann Nadal í bráðabana 7-6. Mögnuð tilþrif sáust í þriðja settinu og var mikil orka farinn úr þeim báðum eftir baráttuna. Þriðja settið stóð yfir í 90 mínútur. Djokovic vann fyrir meiðslum í baki og þurfti að taka leikhlé þar sem hann fékk aðstoð frá lækni. Þegar leið á fjórða settið var komið að Nadal að verða fyrir skakkaföllum en hann var farinn að fá krampa í löppina og þá var eftirleikurinn ekki erfiður fyrir Serbann. Djokovic sigraði því fjórða settið 6-1 og náði loks að sigra opna bandaríska meistaramótið. Þessir kappar áttust við í úrslitum fyrir einu ári síðan og þá hafði Nadal betur. Djokovic er efstur á heimslistanum og Nadal er á eftir honum í öðru sæti. Erlendar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira
Serbinn, Novak Djokovic, sigraði Rafael Nadal frá Spáni í úrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem lauk í gærkvöldi. Úrslitin fóru fram á Flushing Meadows vellinum í New York. Djokovic hafði ákveðið frumkvæði í byrjun leiksins og vann fyrstu tvö settin 6-2 og 6-4. En þriðja settið var æsispennandi. Þar var jafnt á öllum tölum og vann Nadal í bráðabana 7-6. Mögnuð tilþrif sáust í þriðja settinu og var mikil orka farinn úr þeim báðum eftir baráttuna. Þriðja settið stóð yfir í 90 mínútur. Djokovic vann fyrir meiðslum í baki og þurfti að taka leikhlé þar sem hann fékk aðstoð frá lækni. Þegar leið á fjórða settið var komið að Nadal að verða fyrir skakkaföllum en hann var farinn að fá krampa í löppina og þá var eftirleikurinn ekki erfiður fyrir Serbann. Djokovic sigraði því fjórða settið 6-1 og náði loks að sigra opna bandaríska meistaramótið. Þessir kappar áttust við í úrslitum fyrir einu ári síðan og þá hafði Nadal betur. Djokovic er efstur á heimslistanum og Nadal er á eftir honum í öðru sæti.
Erlendar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira