Bjarni Ben yfirheyrður sem vitni: Hef ekkert að fela 19. október 2011 11:24 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Vafningsmálið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Vafningsmálið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira