Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2011 16:15 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. „Lars mun koma með nýja og ferska þekkingu í íslenska knattspyrnu," sagði Geir en helstu ummæli hans af blaðamannafundinum má sjá hér fyrir ofan. „Við væntum þess að hann muni leggja gott eitt til allrar okkar starfsemi. Við erum mjög opnir fyrir því að fá hans þekkingu inn. Það eru ekki margir sem þekkja jafn vel til landsliðsmála í Evrópu líkt og Lars. Ég held að við fáum ekki betri mann en hann til þess." Lagerbäck mun hafa búsetu í Svíþjóð en verja eins miklum tíma á Íslandi og kostur er eða þörf þykir, eins og Geir orðaði það. „Nú kemur hann að alveg hreinu borði og nú ræður hann ferðinni," bætti Geir við. „Það var fyrst gengið frá ráðningunni í gærkvöldi og hafa engar sérstakar línur verið lagðar enn. Nú hefst starfið fyrir fullt og allt." Lagerbäck er þó enn að störfum sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu og mun fyrst hella sér út í starf landsliðsþjálfara Íslands eftir áramót. Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. „Lars mun koma með nýja og ferska þekkingu í íslenska knattspyrnu," sagði Geir en helstu ummæli hans af blaðamannafundinum má sjá hér fyrir ofan. „Við væntum þess að hann muni leggja gott eitt til allrar okkar starfsemi. Við erum mjög opnir fyrir því að fá hans þekkingu inn. Það eru ekki margir sem þekkja jafn vel til landsliðsmála í Evrópu líkt og Lars. Ég held að við fáum ekki betri mann en hann til þess." Lagerbäck mun hafa búsetu í Svíþjóð en verja eins miklum tíma á Íslandi og kostur er eða þörf þykir, eins og Geir orðaði það. „Nú kemur hann að alveg hreinu borði og nú ræður hann ferðinni," bætti Geir við. „Það var fyrst gengið frá ráðningunni í gærkvöldi og hafa engar sérstakar línur verið lagðar enn. Nú hefst starfið fyrir fullt og allt." Lagerbäck er þó enn að störfum sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu og mun fyrst hella sér út í starf landsliðsþjálfara Íslands eftir áramót.
Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira