Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2011 21:01 Rúnar Ingi Erlingsson skoraði sex stig fyrir Njarðvík í kvöld. Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04