Schumacher segir óvenjulega stemmningu í Abú Dabí 7. nóvember 2011 16:00 Michael Schumacher á brautinni í Indlandi sem var notuð í fyrsta skipti á dögunum. AP MYND: Eugene Hoshiko Formúlu 1 mót fer fram í Abú Dabí um næstu helgi og Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes mæta til leiks á mótsvæði sem var notað í fyrsta skipti árið 2009 í Formúlu 1. Mótið hefst í dagsbirtu, en lýkur á flóðlýstri braut, þar sem það hefst seint að degi til. „Mótið í ljósaskiptum skapar óvenjulega stemmningu og áskorun. Ég naut mín sannarlega vel við þessar aðstæður í fyrra sem ég var upplifa í fyrsta skipti," sagði Schumacher um mótið í Abú Dabí. Hann kvaðst vona að Mercedes liðið næði góðri frammistöðu í mótinu, en Schumacher varð í fimmti í síðustu keppni, sem var á nýrri braut í Indlandi. Rosberg telur Yas Marina brautina í Abú Dabí vel hannaða, en Hermann Tilke og hans samstarfsfólk hannaði brautina. „Þetta er frábært mótssvæði, sem liggur meðfram höfninni og hótelinu. Það er alltaf frábær stemmning þarna vegna fjölda áhorfenda", sagði Rosberg. „Ég á góðar minningar frá síðasta ári og að keppa síðdegis er áhugaverð tilbreyting frá hefðbundinni mótshelgi," sagði Rosberg. „Mér leið vel um borð í bílnum á meðan indverska kappakstrinum stóð og ætla að byggja á því í Abú Dabí. Ég vona við getum nálgast fljótustu liðin í síðustu tveimur mótunum á þessi keppnistímabili. Við erum að þrýsta á að ná því", sagði Rosberg. Formúla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 mót fer fram í Abú Dabí um næstu helgi og Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes mæta til leiks á mótsvæði sem var notað í fyrsta skipti árið 2009 í Formúlu 1. Mótið hefst í dagsbirtu, en lýkur á flóðlýstri braut, þar sem það hefst seint að degi til. „Mótið í ljósaskiptum skapar óvenjulega stemmningu og áskorun. Ég naut mín sannarlega vel við þessar aðstæður í fyrra sem ég var upplifa í fyrsta skipti," sagði Schumacher um mótið í Abú Dabí. Hann kvaðst vona að Mercedes liðið næði góðri frammistöðu í mótinu, en Schumacher varð í fimmti í síðustu keppni, sem var á nýrri braut í Indlandi. Rosberg telur Yas Marina brautina í Abú Dabí vel hannaða, en Hermann Tilke og hans samstarfsfólk hannaði brautina. „Þetta er frábært mótssvæði, sem liggur meðfram höfninni og hótelinu. Það er alltaf frábær stemmning þarna vegna fjölda áhorfenda", sagði Rosberg. „Ég á góðar minningar frá síðasta ári og að keppa síðdegis er áhugaverð tilbreyting frá hefðbundinni mótshelgi," sagði Rosberg. „Mér leið vel um borð í bílnum á meðan indverska kappakstrinum stóð og ætla að byggja á því í Abú Dabí. Ég vona við getum nálgast fljótustu liðin í síðustu tveimur mótunum á þessi keppnistímabili. Við erum að þrýsta á að ná því", sagði Rosberg.
Formúla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira