Sigurmark United kom ekki þrátt fyrir stórsókn - Benfica komið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2011 19:00 Mynd/AP Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Manchester United tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir stórskotahríð að marki Benfica á Old Trafford í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli og stigið nægði Benfica til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum. Basel tekur á móti United í lokaumferðinni í úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester United lék án fyrirliðans Nemanja Vidic sem var í leikbanni og Wayne Rooney sem gat ekki spilað vegna meiðsla. Manchester United liðið varð fyrir áfalli í upphafi leiks þegar Phil Jones sendi boltann í eigið mark eftir aðeins þriggja mínútna leik en United-vörnin leit ekki vel út í markinu. Dimitar Berbatov jafnaði metin á 30. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Nani en sjónvarpsmyndatökur sýndu að hann var rangstæður og því átti markið aldrei að standa. Þetta var langþráð mark hjá Búlgaranum því hann hafði ekki skorað í Meistaradeildinni síðan árið 2008 eða í 1262 mínútu. Næstu mínútur voru ótrúlega með stórsóknum á víxl en svo róaðist leikurinn og mörku urðu ekki fleiri fram að hálfleik. Manchester United hóf seinni leikinn á stórsókn og hvert færið á fætur öðru fór forgörðum hjá liðinu á upphafsmínútum hálfleiksins. Loksins þegar markið kom þá voru Portúgalarnir fljótir að jafna. Darren Fletcher tókst loksins að koma boltanum í markið á 59. mínútu eftir frábæra sendingu Patrice Evra en slæm varnarmistök mínútu síðar sáu til þess að Pablo Aimar jafnaði leikinn. Manchester United fékk fjölda færa til viðbótar það sem eftir lifði leiks en sigurmarkið kom ekki og liðið þarf því að bíða fram í lokaumferðina til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Benfica-liðið hélt út og stigið nægði liðinu til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þar sem liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti bæði United og Basel.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira