Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi 5. desember 2011 16:45 Rodgers fékk að finna fyrir því í gær en kláraði samt leikinn með einn einum sigrinum. Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10 NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur Sjá meira
Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10
NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur Sjá meira