Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2011 21:04 Giordan Watson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Stefán Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira
Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira