Falla metin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina? 5. febrúar 2011 08:00 Kristinn Torfason úr FH, til vinstri, er sá síðasti til að setja Íslandsmet. Mynd/Anton Það má búast við metum og frábærum árangri á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum í í Laugardalshöllinni um helgina en það er talið líklegt að Íslandsmet falli í nokkrum greinum. Kristinn Torfason FH setti nýverið Íslandsmet í þrístökki karla með 15,27m stökki. Kristinn er mjög líklegur til að bæta um betur á Meistaramóti Íslands en keppni í þrístökki fer fram kl. 13:00 á laugardag. Kristinn mun síðan berjast um Íslandsmeistaratitilinn í langstökki við Þorstein Ingvarsson HSÞ en það einvígi gæti hugsanlega endað með nýju Íslandsmeti en núverandi met, er 7,82m, er í eigu Jóns Arnars Magnússonar sett í mars árið 2000. Langstökkskeppnin fer fram á sunnudag kl. 14:00. Einar Daði Lárusson ÍR setti nýtt unglingamet í stangarstökki 20-22 ára í desember sl. 4,70m met sem Bjarki Gíslason UFA hefur bætt á undanförnum mótum upp í 4,83m. Það er því mjög líklegt að annar hvor þeirra eða báðir stökkvi hærra í stangarstökkinu sem fram fer á laugardag kl. 13:00. Einar Daði er handhafi unglingametsins í 60m grindahlaupi sem er 8,30 sek og er líklegt að hann bæti um betur á laugardaginn því hann hljóp á 8,39 sek um síðusutu helgi. Kvennasveit ÍR skipuð þeim Helgu Þráinsdóttur, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttur, Kristínu Birnu Ólafsdóttur og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur eru mjög líklegar til að bæta Íslandsmetið í 4x400m boðhlaupi. Hlaupagikkurinn Aníta Hinriksdóttir, mesta efni í langhlaupum kvenna sem fram hefur komið í langan tíma, á Íslandi er mjög líkleg til að bæta metin í 1500m og 3000m í flokki 15-16 ára stúlkna. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem bættist í keppendahópinn á Meistaramóti Íslands í gær er líkleg til að bæta unglingametið í flokki 20-22 ára í kúluvarpi en hún varpaði kúlunni nýlkega 14,99m sem er Íslandsmet í þessum flokki. Innlendar Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Það má búast við metum og frábærum árangri á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum í í Laugardalshöllinni um helgina en það er talið líklegt að Íslandsmet falli í nokkrum greinum. Kristinn Torfason FH setti nýverið Íslandsmet í þrístökki karla með 15,27m stökki. Kristinn er mjög líklegur til að bæta um betur á Meistaramóti Íslands en keppni í þrístökki fer fram kl. 13:00 á laugardag. Kristinn mun síðan berjast um Íslandsmeistaratitilinn í langstökki við Þorstein Ingvarsson HSÞ en það einvígi gæti hugsanlega endað með nýju Íslandsmeti en núverandi met, er 7,82m, er í eigu Jóns Arnars Magnússonar sett í mars árið 2000. Langstökkskeppnin fer fram á sunnudag kl. 14:00. Einar Daði Lárusson ÍR setti nýtt unglingamet í stangarstökki 20-22 ára í desember sl. 4,70m met sem Bjarki Gíslason UFA hefur bætt á undanförnum mótum upp í 4,83m. Það er því mjög líklegt að annar hvor þeirra eða báðir stökkvi hærra í stangarstökkinu sem fram fer á laugardag kl. 13:00. Einar Daði er handhafi unglingametsins í 60m grindahlaupi sem er 8,30 sek og er líklegt að hann bæti um betur á laugardaginn því hann hljóp á 8,39 sek um síðusutu helgi. Kvennasveit ÍR skipuð þeim Helgu Þráinsdóttur, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttur, Kristínu Birnu Ólafsdóttur og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur eru mjög líklegar til að bæta Íslandsmetið í 4x400m boðhlaupi. Hlaupagikkurinn Aníta Hinriksdóttir, mesta efni í langhlaupum kvenna sem fram hefur komið í langan tíma, á Íslandi er mjög líkleg til að bæta metin í 1500m og 3000m í flokki 15-16 ára stúlkna. Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem bættist í keppendahópinn á Meistaramóti Íslands í gær er líkleg til að bæta unglingametið í flokki 20-22 ára í kúluvarpi en hún varpaði kúlunni nýlkega 14,99m sem er Íslandsmet í þessum flokki.
Innlendar Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira