Segir niðurskurð til grunnskóla nema 200 milljónum ekki 800 Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. febrúar 2011 09:52 Grunnskólabörn. Mynd/ Vilhelm. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri í Reykjavík, segir misskilnings gæta þegar því er haldið fram að hagræða þurfi í rekstri grunnskóla Reykjavíkurborgar um 800 milljónir. Því hefur verið haldið fram í opinberri umræðu að í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar hafi staðið til að skera niður um 1000 milljónir í rekstri grunnskóla. Nú standi hins vegar eftir 800 milljóna króna niðurskurður eftir að Reykjavíkurborg hafi, fyrr í vikunni, ákveðið að auka fjárheimildir um 200 milljónir. „Sannleikurinn er sá að sú hagræðing og sú niðurskurður sem lenti á grunnskólum Reykjavíkurborgar í fjárhagsáætlun 2011 eru 290 milljónir sem fara beint inn í grunnskólana sem koma þá að beinum þætti skólastjórans. Nú er búið að bæta við 200 milljónum," segir Ragnar. Hann segir því að eftir standi 92 milljónir sem skólastjórar eigi eftir að vinna með í hagræðingu. „Þar fyrir utan eru síðan 114 milljóna hagræðing allt í allt sem er þáttur Menntasviðs í sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Þetta eru tölurnar og þarna er stór munur á málflutningi," segir Ragnar. Ragnar segir að fleiri menntastofnanir en grunnskólarnir heyri undir Menntasvið. Þar sé um að ræða tónlistaskóla, námsflokka og skólahljómsveitir, en í þessum tölum sé bara verið að tala um grunnskóla. Ragnar segir það vera mjög óábyrgt að vera með rangar tölur og skapa óöryggi hjá foreldrum. Foreldrar ætla að hittast á Skólavörðuholti fyrir framan Hallgrímskirkju klukkan hálffimm í dag. Gengið verður sem leið liggur niður Skólavörðustíg og að Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem opinn fundur verður fyrir foreldra um niðurskurðaráform borgarinnar í leik- og grunnskólum. Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri í Reykjavík, segir misskilnings gæta þegar því er haldið fram að hagræða þurfi í rekstri grunnskóla Reykjavíkurborgar um 800 milljónir. Því hefur verið haldið fram í opinberri umræðu að í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar hafi staðið til að skera niður um 1000 milljónir í rekstri grunnskóla. Nú standi hins vegar eftir 800 milljóna króna niðurskurður eftir að Reykjavíkurborg hafi, fyrr í vikunni, ákveðið að auka fjárheimildir um 200 milljónir. „Sannleikurinn er sá að sú hagræðing og sú niðurskurður sem lenti á grunnskólum Reykjavíkurborgar í fjárhagsáætlun 2011 eru 290 milljónir sem fara beint inn í grunnskólana sem koma þá að beinum þætti skólastjórans. Nú er búið að bæta við 200 milljónum," segir Ragnar. Hann segir því að eftir standi 92 milljónir sem skólastjórar eigi eftir að vinna með í hagræðingu. „Þar fyrir utan eru síðan 114 milljóna hagræðing allt í allt sem er þáttur Menntasviðs í sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Þetta eru tölurnar og þarna er stór munur á málflutningi," segir Ragnar. Ragnar segir að fleiri menntastofnanir en grunnskólarnir heyri undir Menntasvið. Þar sé um að ræða tónlistaskóla, námsflokka og skólahljómsveitir, en í þessum tölum sé bara verið að tala um grunnskóla. Ragnar segir það vera mjög óábyrgt að vera með rangar tölur og skapa óöryggi hjá foreldrum. Foreldrar ætla að hittast á Skólavörðuholti fyrir framan Hallgrímskirkju klukkan hálffimm í dag. Gengið verður sem leið liggur niður Skólavörðustíg og að Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem opinn fundur verður fyrir foreldra um niðurskurðaráform borgarinnar í leik- og grunnskólum.
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira