Real Madrid og Barcelona gætu mæst í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. febrúar 2011 19:00 Síðari viðureignirnar í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu fara fram í kvöld. Allt útlit er fyrir að stórliðin og erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid muni mætast í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár. Barcelona mætir Almeria á Nývangi en fyrri leiknum lauk með 5-0 sigri Börsunga. Meiri spenna verður á Bernabeu þar sem lærisveinar Jose Mourinho í Real Madrid taka á móti Sevilla. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Real en leikurinn einkenndist af mikilli baráttu innan vallar sem utan. Níu leikmenn voru áminntir auk þess sem aðskotahlut var kastað í Iker Casillas markvörð Madridinga undir lok leiksins. Bæði lið og þá sérstaklega Real hafa lent í vandræðum gegn minni liðum í bikarnum á undanförnum árum. Skemmst er að minnast þegar liðið datt út úr keppninni á síðasta ári gegn smáliði AD Alcorcon frá samnefndum nágrannabæ við Madrid. Eftir tap gegn Osasuna um nýliðna helgi eru liðsmenn Jose Mourinho sjö stigum á eftir toppliði Barcelona í deildinni. Það má því ætla að Mourinho leggi mikla áherslu á bikarinn en liðið hefur ekki unnið titil heimafyrir síðan þeir unnu deildina árið 2008. Konungsbikarinn hafa þeir ekki unnið síðan 1993. Þegar liðin mættust í úrslitum árið 1990 unnu Barcelona 2-0 sigur með mörkum Guillermo Amor og Julio Salinas, eins og sjá má með því að smella á hlekkinn hér efst í fréttinni. Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Síðari viðureignirnar í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu fara fram í kvöld. Allt útlit er fyrir að stórliðin og erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid muni mætast í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár. Barcelona mætir Almeria á Nývangi en fyrri leiknum lauk með 5-0 sigri Börsunga. Meiri spenna verður á Bernabeu þar sem lærisveinar Jose Mourinho í Real Madrid taka á móti Sevilla. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Real en leikurinn einkenndist af mikilli baráttu innan vallar sem utan. Níu leikmenn voru áminntir auk þess sem aðskotahlut var kastað í Iker Casillas markvörð Madridinga undir lok leiksins. Bæði lið og þá sérstaklega Real hafa lent í vandræðum gegn minni liðum í bikarnum á undanförnum árum. Skemmst er að minnast þegar liðið datt út úr keppninni á síðasta ári gegn smáliði AD Alcorcon frá samnefndum nágrannabæ við Madrid. Eftir tap gegn Osasuna um nýliðna helgi eru liðsmenn Jose Mourinho sjö stigum á eftir toppliði Barcelona í deildinni. Það má því ætla að Mourinho leggi mikla áherslu á bikarinn en liðið hefur ekki unnið titil heimafyrir síðan þeir unnu deildina árið 2008. Konungsbikarinn hafa þeir ekki unnið síðan 1993. Þegar liðin mættust í úrslitum árið 1990 unnu Barcelona 2-0 sigur með mörkum Guillermo Amor og Julio Salinas, eins og sjá má með því að smella á hlekkinn hér efst í fréttinni.
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira