Þessir fengu atkvæði í kjörinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2011 19:18 Gylfi Þór átti frábært ár og lenti í öðru sæti. Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1 Innlendar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1
Innlendar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira