ÍBV og Stjarnan með fullt hús stiga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. maí 2011 06:00 Stjörnustúlkur fagna einu marka sinna gegn Þrótti í gær. Fréttablaðið/Daníel Annarri umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með fjórum leikjum og var nokkuð um óvænt úrslit. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á heimavelli og þá vann KR 2-1 sigur á Breiðabliki. Stjarnan og ÍBV eru einu liðin sem eru með fullt hús stiga en bæði lið unnu örugga sigra í gær. Stjarnan lagði Þrótt á heimavelli, 4-0, og ÍBV vann 5-0 sigur á Aftureldingu í Vestmannaeyjum. „Ég þigg stigið þó svo að ég hefði gjarnan vilja fá þrjú. En eitt er betra en ekkert," sagði Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis. „Við erum fyrst og fremst ánægð með hvað við lögðum mikið á okkur. Við sýndum mikla vinnusemi og það fór mikil orka í leikinn. Stelpurnar áttu þetta stig svo sannarlega skilið," bætti hann við. Þorlákur Árnason neitaði því ekki að sigur sinna manna í Stjörnunni hefði verið öruggur. „Við náðum að skora mjög snemma og þá var þetta nokkuð öruggt. Þróttararnir komu okkur samt á óvart. Þær spiluðu vel og það var erfitt að eiga við þær," sagði Þorlákur. Hann á von á því að deildin verði jafnari og meira spennandi í sumar en oft áður í efstu deild kvenna. „Það er fínt að vera með fullt hús stiga enn sem komið er en við tökum samt bara einn leik fyrir í einu. Liðin eru mjög jöfn að getu og ég held að lið sem margir spá í fallbaráttuna eigi eftir að taka stig af efri liðum deildarinnar líka," sagði Þorlákur. „Það hefur miklu máli skipt að þeir erlendu leikmenn sem minni liðin í deildinni hafa verið að fá til sín eru sterkari en áður. Það er greinilegt að það er verið að vanda valið betur í þeim efnum," bætti hann við. Valur er í þriðja sæti deildarinnar með fjögur stig, rétt eins og KR sem er í því fjórða. Þór/KA er í fimmta sæti með sex stig en næstu fjögur lið á eftir eru öll með eitt stig. Grindvíkingar eru enn án stiga í botnsæti deildarinnar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Annarri umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með fjórum leikjum og var nokkuð um óvænt úrslit. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á heimavelli og þá vann KR 2-1 sigur á Breiðabliki. Stjarnan og ÍBV eru einu liðin sem eru með fullt hús stiga en bæði lið unnu örugga sigra í gær. Stjarnan lagði Þrótt á heimavelli, 4-0, og ÍBV vann 5-0 sigur á Aftureldingu í Vestmannaeyjum. „Ég þigg stigið þó svo að ég hefði gjarnan vilja fá þrjú. En eitt er betra en ekkert," sagði Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis. „Við erum fyrst og fremst ánægð með hvað við lögðum mikið á okkur. Við sýndum mikla vinnusemi og það fór mikil orka í leikinn. Stelpurnar áttu þetta stig svo sannarlega skilið," bætti hann við. Þorlákur Árnason neitaði því ekki að sigur sinna manna í Stjörnunni hefði verið öruggur. „Við náðum að skora mjög snemma og þá var þetta nokkuð öruggt. Þróttararnir komu okkur samt á óvart. Þær spiluðu vel og það var erfitt að eiga við þær," sagði Þorlákur. Hann á von á því að deildin verði jafnari og meira spennandi í sumar en oft áður í efstu deild kvenna. „Það er fínt að vera með fullt hús stiga enn sem komið er en við tökum samt bara einn leik fyrir í einu. Liðin eru mjög jöfn að getu og ég held að lið sem margir spá í fallbaráttuna eigi eftir að taka stig af efri liðum deildarinnar líka," sagði Þorlákur. „Það hefur miklu máli skipt að þeir erlendu leikmenn sem minni liðin í deildinni hafa verið að fá til sín eru sterkari en áður. Það er greinilegt að það er verið að vanda valið betur í þeim efnum," bætti hann við. Valur er í þriðja sæti deildarinnar með fjögur stig, rétt eins og KR sem er í því fjórða. Þór/KA er í fimmta sæti með sex stig en næstu fjögur lið á eftir eru öll með eitt stig. Grindvíkingar eru enn án stiga í botnsæti deildarinnar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira