Vilja sakhæfisaldur í 15 ár á ný 21. júní 2011 02:45 14 ára dæmdir Danska stjórnarandstaðan vill að sakhæfisaldur verði hækkaður upp í 15 ár, en hann var hækkkaður úr 14 árum í fyrra. Nordicphotos/AFP Stjórnarandstaðan í Danmörku krefst þess að sakhæfisaldur verði aftur hækkaður upp í 15 ár, en frá júlímánuði í fyrra hefur hann miðast við 14 ár. Samkvæmt úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar komu upp 200 mál frá júlí að áramótum þar sem 14 ára unglingar voru kallaðir fyrir dóm. Um helmingur málanna lýtur að búðarþjófnaði, en 28 voru vegna árása þar af tvær vegna grófs ofbeldis, fimm voru vegna rána og eitt vegna nauðgunar. Af 200 málum lauk 170 með sektardómi. Talsmaður Sósíalíska þjóðarflokksins sagði í viðtali við danska ríkisútvarpið að þessar tölur sýndu allt annan veruleika en þann sem stjórnarflokkarnir hefðu nýtt sér til að rökstyðja niðurfærslu sakhæfisaldurs í fyrra. Vissulega þurfi unglingar sem verði uppvísir að lögbrotum að mæta afleiðingum gerða sinna, en þau mál megi afgreiða á annan hátt en sem sakamál. Talsmaður Íhaldsflokksins, sem er í stjórn með Vinstriflokknum, segir tölurnar sýna færri alvarleg afbrot 14 ára unglinga og því sé ljóst að lögin þjóni sínum tilgangi. Talsmaður Danska þjóðarflokksins, sem ver ríkisstjórnina falli, er sammála því að tölurnar réttlæti lögin. Þau hafi fælingarmátt og sendi skýr skilaboð til ungra afbrotamanna um að lögbrot verði ekki liðin.- þj Fréttir Mest lesið Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Danmörku krefst þess að sakhæfisaldur verði aftur hækkaður upp í 15 ár, en frá júlímánuði í fyrra hefur hann miðast við 14 ár. Samkvæmt úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar komu upp 200 mál frá júlí að áramótum þar sem 14 ára unglingar voru kallaðir fyrir dóm. Um helmingur málanna lýtur að búðarþjófnaði, en 28 voru vegna árása þar af tvær vegna grófs ofbeldis, fimm voru vegna rána og eitt vegna nauðgunar. Af 200 málum lauk 170 með sektardómi. Talsmaður Sósíalíska þjóðarflokksins sagði í viðtali við danska ríkisútvarpið að þessar tölur sýndu allt annan veruleika en þann sem stjórnarflokkarnir hefðu nýtt sér til að rökstyðja niðurfærslu sakhæfisaldurs í fyrra. Vissulega þurfi unglingar sem verði uppvísir að lögbrotum að mæta afleiðingum gerða sinna, en þau mál megi afgreiða á annan hátt en sem sakamál. Talsmaður Íhaldsflokksins, sem er í stjórn með Vinstriflokknum, segir tölurnar sýna færri alvarleg afbrot 14 ára unglinga og því sé ljóst að lögin þjóni sínum tilgangi. Talsmaður Danska þjóðarflokksins, sem ver ríkisstjórnina falli, er sammála því að tölurnar réttlæti lögin. Þau hafi fælingarmátt og sendi skýr skilaboð til ungra afbrotamanna um að lögbrot verði ekki liðin.- þj
Fréttir Mest lesið Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Sjá meira