Kjötbollur í hátíðarbúning 1. nóvember 2011 00:01 Rikka eldaði kjötbollur og notaði meðal annars ferskan ananas í salatið. Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti. Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning. Hér má sjá uppskriftina: 600 gr nautahakk 1 pakki Toro púrrulaukssúpa handfylli af Ritz kexi 1 egg Gói eldaði kjötbollur í gær á Stöð 2 og Rikka var honum innan handar. olía til steikingar 1 ½ dl Heinz chili-sósa 1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi 1 poki Hollt & gott klettasalat 1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita 1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Jólamatur Kjötbollur Nautakjöt Rikka Uppskriftir Mest lesið Af jólasveinum allra heima Jól Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Heitt súkkulaði Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Púslið sameinar fjölskylduna Jólin Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól
Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti. Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning. Hér má sjá uppskriftina: 600 gr nautahakk 1 pakki Toro púrrulaukssúpa handfylli af Ritz kexi 1 egg Gói eldaði kjötbollur í gær á Stöð 2 og Rikka var honum innan handar. olía til steikingar 1 ½ dl Heinz chili-sósa 1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi 1 poki Hollt & gott klettasalat 1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita 1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
Jólamatur Kjötbollur Nautakjöt Rikka Uppskriftir Mest lesið Af jólasveinum allra heima Jól Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Heitt súkkulaði Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Púslið sameinar fjölskylduna Jólin Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól