Kjötbollur Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ Matur 16.2.2022 11:35 Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Lífið 14.5.2020 15:31 Kann ekkert í eldhúsinu en náði að matreiða dýrindis kjötböllur Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Lífið 25.3.2020 10:45 Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4.3.2019 11:14 Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 13.9.2018 10:42 Nautabollur með tómatchilidressingu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Matur 12.11.2015 16:23 Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. Matur 16.10.2015 09:35 Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. Matur 1.5.2015 13:17 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. Matur 20.2.2015 09:03 Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00 Léttir sprettir: Hollari kjötbollur Hérna er ég búin að prótín og trefjabæta kjötbollur með hoummus. Matur 3.4.2014 16:15 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. Matur 6.3.2014 17:09 Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm. Matur 22.10.2013 16:06 Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01
Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ Matur 16.2.2022 11:35
Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Lífið 14.5.2020 15:31
Kann ekkert í eldhúsinu en náði að matreiða dýrindis kjötböllur Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Lífið 25.3.2020 10:45
Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4.3.2019 11:14
Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 13.9.2018 10:42
Nautabollur með tómatchilidressingu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Matur 12.11.2015 16:23
Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. Matur 16.10.2015 09:35
Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. Matur 1.5.2015 13:17
Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. Matur 20.2.2015 09:03
Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00
Léttir sprettir: Hollari kjötbollur Hérna er ég búin að prótín og trefjabæta kjötbollur með hoummus. Matur 3.4.2014 16:15
Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. Matur 6.3.2014 17:09
Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm. Matur 22.10.2013 16:06
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1.11.2011 00:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent