Litla góða akurhænan 1. nóvember 2011 00:01 Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Baksýnisspegillinn Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Þurfum ljós á aðventunni Jólin Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Fær enn í skóinn Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin
Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Baksýnisspegillinn Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Þurfum ljós á aðventunni Jólin Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Fær enn í skóinn Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin