Peter Öqvist: Nokkrir riðlar hefðu verið auðveldari fyrir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2011 07:00 Peter Öqvist tók við íslenska landsliðinu í sumar. Mynd/Hag Íslenska karlalandsliðið lenti í nær hreinræktuðum austur-evrópskum riðli þegar dregið var í undankeppnina fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í gær. Ísland er í sex liða riðli en leikið verður heima og að heiman dagana 15. ágúst til 11. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Serbía, Ísrael, Svartfjallaland, Eistland og Slóvakía. „Við vorum ekki heppnir og þetta er erfiður riðill enda er þetta erfið keppni því það eru mörg sterkt landslið í Evrópu,“ sagði Peter Öqvist, landsliðsþjálfari Íslands. Íslenska liðið var síðast upp úr pottinum. „Ég fylgdist með drættinum í beinni. Það voru nokkrir riðlar sem hefðu verið auðveldari fyrir okkur en svona er þetta bara. Við fengum þennan riðil og það er engin ástæða til að vorkenna okkur sjálfum. Nú þurfum við bara að einbeita okkur að því að spila eins vel og við getum í þessum leikjum,“ sagði Peter. „Það er allt mögulegt. Við erum að fara að mæta sterkum þjóðum eins og Serbíu, Ísrael og Svartfjallalandi en þau þurfa líka öll að hoppa upp í flugvél til Reykjavíkur. Ef við getum náð einum eða tveimur óvæntum sigrum á heimavelli getum við kannski látið okkur dreyma um eitthvað,“ sagði Peter Öqvist. Ljóst er að löng og kostnaðarsöm ferðalög bíða íslenska landsliðsins næsta haust, en allir tíu leikirnir fara fram á innan við mánuði. „Þetta eru löng ferðalög en Hannes (Jónsson formaður) og Friðrik Ingi (Rúnarsson framkvæmdastjóri) gerðu örugglega allt sitt í að fá eins hagstæða leikjaniðurröðun og hægt er. Ferðlögin munu samt hafa áhrif í þessari undankeppni,“ sagði Peter, sem segir það of snemmt að stefna á eitthvað sæti. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið lenti í nær hreinræktuðum austur-evrópskum riðli þegar dregið var í undankeppnina fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í gær. Ísland er í sex liða riðli en leikið verður heima og að heiman dagana 15. ágúst til 11. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Serbía, Ísrael, Svartfjallaland, Eistland og Slóvakía. „Við vorum ekki heppnir og þetta er erfiður riðill enda er þetta erfið keppni því það eru mörg sterkt landslið í Evrópu,“ sagði Peter Öqvist, landsliðsþjálfari Íslands. Íslenska liðið var síðast upp úr pottinum. „Ég fylgdist með drættinum í beinni. Það voru nokkrir riðlar sem hefðu verið auðveldari fyrir okkur en svona er þetta bara. Við fengum þennan riðil og það er engin ástæða til að vorkenna okkur sjálfum. Nú þurfum við bara að einbeita okkur að því að spila eins vel og við getum í þessum leikjum,“ sagði Peter. „Það er allt mögulegt. Við erum að fara að mæta sterkum þjóðum eins og Serbíu, Ísrael og Svartfjallalandi en þau þurfa líka öll að hoppa upp í flugvél til Reykjavíkur. Ef við getum náð einum eða tveimur óvæntum sigrum á heimavelli getum við kannski látið okkur dreyma um eitthvað,“ sagði Peter Öqvist. Ljóst er að löng og kostnaðarsöm ferðalög bíða íslenska landsliðsins næsta haust, en allir tíu leikirnir fara fram á innan við mánuði. „Þetta eru löng ferðalög en Hannes (Jónsson formaður) og Friðrik Ingi (Rúnarsson framkvæmdastjóri) gerðu örugglega allt sitt í að fá eins hagstæða leikjaniðurröðun og hægt er. Ferðlögin munu samt hafa áhrif í þessari undankeppni,“ sagði Peter, sem segir það of snemmt að stefna á eitthvað sæti.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira