Drap ræstingakonuna fyrst 15. desember 2011 00:00 Harmleikur í LiÈge Fjöldi manns lagði leið sína á morðstaðinn í gær. nordicphotos/AFP Fjöldi fólks lagði leið sína á torgið Place Saint-Lambert í belgísku borginni Liege í gær, margir með blóm til að minnast þeirra sem létust í árásinni á þriðjudag. Rúmlega þrítugur maður myrti þar að minnsta kosti þrjár manneskjur og særði á annað hundrað manns áður en hann svipti sjálfan sig lífi. Áður en hann framdi þetta voðaverk hafði hann myrt konu á fimmtugsaldri skammt frá árásarstaðnum í húsnæði, sem hann virðist hafa notað til að rækta kannabisplöntur. „Þetta var ræstingakona,“ sagði Daniele Reynders, saksóknari í Liège. „Svona mætti hún honum í gærmorgun. Hún deyr, skotin með byssukúlu í höfuðið.“ Að sögn belgísku lögreglunnar létust tveir unglingspiltar í árásinni, annar 15 ára og hinn 17 ára, báðir nýkomnir úr prófi. Einnig lést tæplega tveggja ára gamalt barn af sárum sínum og 75 ára gömul kona, sem áður var sögð látin, var í gær sögð liggja milli heims og helju á sjúkrahúsi. Henni var samt ekki hugað líf. Nokkrir aðrir eru á gjörgæslu, þar á meðal tvítugur piltur sem tvísýnt er um. Alls voru 123 særðir eftir árásina og 40 í viðbót fengu áfallahjálp. Amrani hélt í hádeginu á þriðjudaginn vopnaður handsprengjum og skotvopnum upp á þak á lágreistri byggingu þar sem hann hafði góða yfirsýn yfir strætisvagnabiðstöð. Hann kastaði að minnsta kosti þremur handsprengjum áður en hann hóf skothríð, en svipti sig síðan lífi. „Banamein hans var skot í mitt ennið,“ sagði Reynders saksóknari. „Hann skildi ekki eftir nein skilaboð til að útskýra verknaðinn.“ gudsteinn@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fjöldi fólks lagði leið sína á torgið Place Saint-Lambert í belgísku borginni Liege í gær, margir með blóm til að minnast þeirra sem létust í árásinni á þriðjudag. Rúmlega þrítugur maður myrti þar að minnsta kosti þrjár manneskjur og særði á annað hundrað manns áður en hann svipti sjálfan sig lífi. Áður en hann framdi þetta voðaverk hafði hann myrt konu á fimmtugsaldri skammt frá árásarstaðnum í húsnæði, sem hann virðist hafa notað til að rækta kannabisplöntur. „Þetta var ræstingakona,“ sagði Daniele Reynders, saksóknari í Liège. „Svona mætti hún honum í gærmorgun. Hún deyr, skotin með byssukúlu í höfuðið.“ Að sögn belgísku lögreglunnar létust tveir unglingspiltar í árásinni, annar 15 ára og hinn 17 ára, báðir nýkomnir úr prófi. Einnig lést tæplega tveggja ára gamalt barn af sárum sínum og 75 ára gömul kona, sem áður var sögð látin, var í gær sögð liggja milli heims og helju á sjúkrahúsi. Henni var samt ekki hugað líf. Nokkrir aðrir eru á gjörgæslu, þar á meðal tvítugur piltur sem tvísýnt er um. Alls voru 123 særðir eftir árásina og 40 í viðbót fengu áfallahjálp. Amrani hélt í hádeginu á þriðjudaginn vopnaður handsprengjum og skotvopnum upp á þak á lágreistri byggingu þar sem hann hafði góða yfirsýn yfir strætisvagnabiðstöð. Hann kastaði að minnsta kosti þremur handsprengjum áður en hann hóf skothríð, en svipti sig síðan lífi. „Banamein hans var skot í mitt ennið,“ sagði Reynders saksóknari. „Hann skildi ekki eftir nein skilaboð til að útskýra verknaðinn.“ gudsteinn@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent