Manning kom Colts í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2011 19:30 Tom Brady og félgar í Patriots eru líklegir til afreka í ár. Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets
Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira