Magnaður sigur hjá Arsenal gegn Barcelona - Shaktar kom á óvart Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2011 21:42 Van Persie fagnar marki sínu í kvöld. Arsenal vann dramatískan sigur á Barcelona, 2-1, þegar liðin mættust á Emirates-vellinum í London í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. David Villa kom Barcelona yfir á 25. mínútu leiksins og það var fátt sem benti til þess að Arsenal myndi gera nokkuð í leiknum er liðið hrökk óvænt í gírinn. Robin Van Persie jafnaði metin tólf mínútum fyrir leikslok. Var þá í þröngu færi í teignum en hann nýtti sér til fulls að Victor Valdes, markvörður Barcelona, skildi veðja á að Persie ætlaði að gefa boltann. Hollendingurinn skoraði því í tómt markið. Aðeins fimm mínútum síðar átti Arsenal frábæra skyndisókn. Nasri fékk boltann á hægri vængnum, hann lagði boltann í teiginn þar sem Andrey Arshavin var mættur til þess að klára færið. Það reyndist sigurmark leiksins og Arsenal því enn í möguleika á að komast áfram. Í hinum leik kvöldsins í Meistaradeildinni vann úkraínska liðið, Shaktar Donetsk, óvæntan útisigur á ítalska liðinu Roma. Lokatölur þar 2-3 en öll mörk Shaktar komu á ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Simone Perrotta og Jeremy Menez skoruðu mörk Roma í leiknum en þeir Jadson, Douglas Costa og Luiz Adriano skoruðu mörk shaktar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira
Arsenal vann dramatískan sigur á Barcelona, 2-1, þegar liðin mættust á Emirates-vellinum í London í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. David Villa kom Barcelona yfir á 25. mínútu leiksins og það var fátt sem benti til þess að Arsenal myndi gera nokkuð í leiknum er liðið hrökk óvænt í gírinn. Robin Van Persie jafnaði metin tólf mínútum fyrir leikslok. Var þá í þröngu færi í teignum en hann nýtti sér til fulls að Victor Valdes, markvörður Barcelona, skildi veðja á að Persie ætlaði að gefa boltann. Hollendingurinn skoraði því í tómt markið. Aðeins fimm mínútum síðar átti Arsenal frábæra skyndisókn. Nasri fékk boltann á hægri vængnum, hann lagði boltann í teiginn þar sem Andrey Arshavin var mættur til þess að klára færið. Það reyndist sigurmark leiksins og Arsenal því enn í möguleika á að komast áfram. Í hinum leik kvöldsins í Meistaradeildinni vann úkraínska liðið, Shaktar Donetsk, óvæntan útisigur á ítalska liðinu Roma. Lokatölur þar 2-3 en öll mörk Shaktar komu á ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Simone Perrotta og Jeremy Menez skoruðu mörk Roma í leiknum en þeir Jadson, Douglas Costa og Luiz Adriano skoruðu mörk shaktar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira