Skálað á píanóbar nokkrum dögum fyrir Ofurskálina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2011 10:00 Ben Roethlisberger leikstjórnandi Pittsburgh Steelers í NFL deildinni fer óvenjulegar leiðir í að undirbúa lið sitt fyrir leikinn um Ofurskálina (Super Bowl) sem fram fer um helgina. Í vikunni bauð kappinn félögum sínum úr sóknarlínu Steelers út að borða og í framhaldinu var haldið á píanóbar. Slúðursíðan TMZ hefur birt myndband þar sem Roethlisberger sést syngja með slagaranum Piano Man eftir Billy Joel. Roethlisberger leiddi lið sitt til sigurs í Ofurskálinni árið 2006 og 2009. Hann segir það fastan lið að hann bjóði félögum sínum í sóknarlínunni út að borða á stað að eigin vali þriðjudaginn fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið hafi leikmennirnir viljað hlusta á tónlist og því haldið á píanóbarinn. Þeir hafi þó virt reglur liðsins og verið komnir í hús fyrir klukkan eitt eftir miðnætti. Steelers mæta liði Green Bay Packers í leiknum um Ofurskálina á sunnudagskvöld kl 23. Leikurinn verður í beinni útsendingu á ESPN America, rás 43 á Stöð 2 Fjölvarpi. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Sjá meira
Ben Roethlisberger leikstjórnandi Pittsburgh Steelers í NFL deildinni fer óvenjulegar leiðir í að undirbúa lið sitt fyrir leikinn um Ofurskálina (Super Bowl) sem fram fer um helgina. Í vikunni bauð kappinn félögum sínum úr sóknarlínu Steelers út að borða og í framhaldinu var haldið á píanóbar. Slúðursíðan TMZ hefur birt myndband þar sem Roethlisberger sést syngja með slagaranum Piano Man eftir Billy Joel. Roethlisberger leiddi lið sitt til sigurs í Ofurskálinni árið 2006 og 2009. Hann segir það fastan lið að hann bjóði félögum sínum í sóknarlínunni út að borða á stað að eigin vali þriðjudaginn fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið hafi leikmennirnir viljað hlusta á tónlist og því haldið á píanóbarinn. Þeir hafi þó virt reglur liðsins og verið komnir í hús fyrir klukkan eitt eftir miðnætti. Steelers mæta liði Green Bay Packers í leiknum um Ofurskálina á sunnudagskvöld kl 23. Leikurinn verður í beinni útsendingu á ESPN America, rás 43 á Stöð 2 Fjölvarpi.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Sjá meira