Carlos Tevez ekki valinn í argrentínska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2011 19:30 Carlos Tevez með börnum sínum. Mynd/AFP Carlos Tevez, framherji Manchester City, er einn af mörgum fastamönnum argentínska landsliðsins sem voru ekki valdir fyrir komandi vináttulandsleik á móti Portúgal. Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum. Sergio Batista, þjálfari Argentínu, valdi heldur ekki Sergio Aguero, framherja Atletico Madrid, Martin Demichelis varnarmann hjá Malaga og Gabriel Heinze, varnarmann hjá Marseille. Leikur Argentínu og Portúgals fer fram Genf í Sviss 9. febrúar næstkomandi en þar mætast tveir bestu knattspyrnumenn heims með landsliðum sínum, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.Landsliðshópur ArgentínuMarkmenn: Sergio Romero (AZ Alkmar), Mariano Andujar (Catania).Varnarmenn: Javier Zanetti (Inter Milan), Pablo Zabaleta (Manchester City), Nicolas Pareja (Spartak Moskva), Nicolas Burdisso (Roma), Ezequiel Garay (Real Madrid), Marcos Rojo (Spartak Moskva), Nicolas Otamendi (FC Porto), Gabriel Milito (Barcelona).Miðjumenn: Esteban Cambiasso (Inter Milan), Fernando Gago (Real Madrid), Lucas Biglia (Anderlecht), Jose Sosa (Napoli), Angel Di Maria (Real Madrid), Enzo Perez (Estudiantes), Javier Mascherano (Barcelona), Ever Banega (Valencia), Javier Pastore (Palermo).Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Ezequiel Lavezzi (Napoli), Diego Milito (Inter Milan), Nicolas Gaitan (Benfica), Juan Manual Martinez (Velez Sarsfield). Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Carlos Tevez, framherji Manchester City, er einn af mörgum fastamönnum argentínska landsliðsins sem voru ekki valdir fyrir komandi vináttulandsleik á móti Portúgal. Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum. Sergio Batista, þjálfari Argentínu, valdi heldur ekki Sergio Aguero, framherja Atletico Madrid, Martin Demichelis varnarmann hjá Malaga og Gabriel Heinze, varnarmann hjá Marseille. Leikur Argentínu og Portúgals fer fram Genf í Sviss 9. febrúar næstkomandi en þar mætast tveir bestu knattspyrnumenn heims með landsliðum sínum, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.Landsliðshópur ArgentínuMarkmenn: Sergio Romero (AZ Alkmar), Mariano Andujar (Catania).Varnarmenn: Javier Zanetti (Inter Milan), Pablo Zabaleta (Manchester City), Nicolas Pareja (Spartak Moskva), Nicolas Burdisso (Roma), Ezequiel Garay (Real Madrid), Marcos Rojo (Spartak Moskva), Nicolas Otamendi (FC Porto), Gabriel Milito (Barcelona).Miðjumenn: Esteban Cambiasso (Inter Milan), Fernando Gago (Real Madrid), Lucas Biglia (Anderlecht), Jose Sosa (Napoli), Angel Di Maria (Real Madrid), Enzo Perez (Estudiantes), Javier Mascherano (Barcelona), Ever Banega (Valencia), Javier Pastore (Palermo).Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Ezequiel Lavezzi (Napoli), Diego Milito (Inter Milan), Nicolas Gaitan (Benfica), Juan Manual Martinez (Velez Sarsfield).
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira