KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum 18. janúar 2012 21:47 Reyana Colson leikmaður KR fagnaði sigri í kvöld gegn liði Snæfells. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira