Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2012 10:45 Tony Pulis, stjóri Stoke. Mynd/Nordic Photos/Getty Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira