Mikil spenna fyrir lokaumferðina í 1. deild karla í körfu 9. mars 2012 15:00 Pétur Sigurðsson þjálfari KFÍ fer hér yfir málin með leikmönnum liðsins. kfi.is Lokaumferðin næst efstu deildar karla í körfubolta fer fram fram í kvöld. Skagamenn og Breiðablik eiga bæði möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar. KFÍ hefur nú þegar tryggt sér úrvalsdeildarsæti en liðið er deildarmeistari og fá Ísfirðingar deildarmeistarabikarinn og verðlaun í kvöld eftir leik liðsins gegn Skallagrím úr Borgarnesi. Staðan í deildinni fyrir lokaumferðina er þannig að KFÍ er með 32 stig, Skallagrímur 24, Höttur 22, Hamar 22, ÍA 16 og Breiðablik 16. Staðan er sú að ÍA á útileik gegn Ármanni. Á sama tíma eigast við Höttur og Breiðablik á Egilsstöðum. ÍA þarf að vinna sinn leik eða að treysta á að Breiðablik tapi sínum. Þá fara þeir í úrslit. Breiðablik þarf á móti að vinna sinn leik og treysta á að ÍA tapi sínum leik til að fara upp fyrir ÍA. Þar vegur þungt 28 stiga sigur ÍA gegn Blikum í síðari leik þessara liða þar sem ÍA tók innbyrðisviðureignir liðanna. Þór Akureyri gæti jafnað liðin að stigum með sigri ef ÍA og Breiðablik tapa en standa verst innbyrðis milli þessara þriggja og því ekki lengur möguleika á að fara í úrslit. Skallagrímur, Höttur og Hamar gætu endað jöfn að stigum eftir leiki kvöldsins. KFÍ leika gegn Skallagrím, Höttur leikur gegn Breiðablik og Hamar leikur við ÍG. Ef það gerist að Skallagrímur tapar og Hamar og Höttur vinna sína leiki verða þau öll með 24 stig. Þá mun Höttur lenda í 2. sæti (með 3 sigra í innbyrðisdeild þessara þriggja liða), Skallagrímur í 3. sæti með tvo sigra og Hamar í því fjórða með 1 sigur. Fyrir lokaumferðina er ljóst að nýliðar ÍG eru fallnir sem og lið Ármanns og ættu þau tvö að öllu óbreyttu að leika í 2. deild að ári. (heimild KKÍ.) Leikir kvöldsins: 18:30 Höttur - Breiðablik Egilsstaðir 19:15 Ármann - ÍA Kennaraháskólinn 19:15 Þór Ak. - FSu Höllin Ak 19:15 ÍG - Hamar Grindavík 19:15 KFÍ- Skallagrímur Ísafjörður Íslenski körfuboltinn Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira
Lokaumferðin næst efstu deildar karla í körfubolta fer fram fram í kvöld. Skagamenn og Breiðablik eiga bæði möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar. KFÍ hefur nú þegar tryggt sér úrvalsdeildarsæti en liðið er deildarmeistari og fá Ísfirðingar deildarmeistarabikarinn og verðlaun í kvöld eftir leik liðsins gegn Skallagrím úr Borgarnesi. Staðan í deildinni fyrir lokaumferðina er þannig að KFÍ er með 32 stig, Skallagrímur 24, Höttur 22, Hamar 22, ÍA 16 og Breiðablik 16. Staðan er sú að ÍA á útileik gegn Ármanni. Á sama tíma eigast við Höttur og Breiðablik á Egilsstöðum. ÍA þarf að vinna sinn leik eða að treysta á að Breiðablik tapi sínum. Þá fara þeir í úrslit. Breiðablik þarf á móti að vinna sinn leik og treysta á að ÍA tapi sínum leik til að fara upp fyrir ÍA. Þar vegur þungt 28 stiga sigur ÍA gegn Blikum í síðari leik þessara liða þar sem ÍA tók innbyrðisviðureignir liðanna. Þór Akureyri gæti jafnað liðin að stigum með sigri ef ÍA og Breiðablik tapa en standa verst innbyrðis milli þessara þriggja og því ekki lengur möguleika á að fara í úrslit. Skallagrímur, Höttur og Hamar gætu endað jöfn að stigum eftir leiki kvöldsins. KFÍ leika gegn Skallagrím, Höttur leikur gegn Breiðablik og Hamar leikur við ÍG. Ef það gerist að Skallagrímur tapar og Hamar og Höttur vinna sína leiki verða þau öll með 24 stig. Þá mun Höttur lenda í 2. sæti (með 3 sigra í innbyrðisdeild þessara þriggja liða), Skallagrímur í 3. sæti með tvo sigra og Hamar í því fjórða með 1 sigur. Fyrir lokaumferðina er ljóst að nýliðar ÍG eru fallnir sem og lið Ármanns og ættu þau tvö að öllu óbreyttu að leika í 2. deild að ári. (heimild KKÍ.) Leikir kvöldsins: 18:30 Höttur - Breiðablik Egilsstaðir 19:15 Ármann - ÍA Kennaraháskólinn 19:15 Þór Ak. - FSu Höllin Ak 19:15 ÍG - Hamar Grindavík 19:15 KFÍ- Skallagrímur Ísafjörður
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira