Willum Þór Þórsson, þjálfari Leiknis, verður aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00 á eftir og er fram að hádegi.
Rætt verður við Willum um enska boltann og þá aðallega Chelsea en Willum er einn helsti stuðningsmaður félagsins á Íslandi. Einnig verður rætt við Willum um landsliðið og nýja starfið í Breiðholtinu.
Það eru íþróttafréttamennirnir Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson sem sjá um þáttinn í dag.
Hægt er að hlusta á hann á netinu hér.
Willum Þór aðalgesturinn í Boltanum á X-inu

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn


„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn