McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil 1. mars 2012 18:00 Það getur verið snúið að láta hlutina smella á undirbúningstímabilinu. Nú telur McLaren sig standa vel að vígi. nordicphotos/afp Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira