Ágætis árangur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum 27. mars 2012 15:45 Frá mótinu um helgina. Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira