Guardiola: Hárréttur dómur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2012 22:34 Nordic Photos / Getty Images „Þegar menn gera sig sekan um peysutog inn í teignum á að dæma vítaspyrnu," sagði Pep Guardiola, stjóri Barcelona, eftir 3-1 sigur sinna manna á AC Milan í kvöld. Í stöðunni 1-1 var Barcelona dæmt umdeilt víti er Alessandro Nesta þótti toga niður Sergio Busquets í teignum þegar Börsungar tóku hornspyrnu. Ítalarnir voru afar ósáttir við dóminn og sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic sagði að hann hefði eyðilagt leikinn. En Guardiola sagði ákvörðun dómarans rétta. „Í fyrri leiknum áttum við að fá tvær augljósar vítaspyrnur en við sögðum ekki neitt um það," bætti hann við. Guardiola lofaði frammistöðu sinna manna. „Við spiluðum með þrjá í vörn í fyrri hálfleik til að skapa fleiri færi. Á endanum áttum við 21 skot að marki en Milan þrjú." „Við vörðumst vel og þegar við náðum 2-1 forystu bættum við fjórða manninum við varnarlínuna til að stjórna betur leiknum." Messi skoraði tvívegis í leiknum og hefur skorað fjórtán Meistaradeildarmörk á tímabilinu. Það er met. „Lionel Messi er yndislegur leikmaður og það er okkar mikla lán að hafa hann í okkar röðum," sagði Guardiola. Barcelona er nú komið í undanúrslit keppninnar fimmta árið í röð. Þrátt fyrir það vill Guardiola ekki viðurkenna að hans menn séu sigurstranglegastir í keppninni. „Það tel ég ekki. Bayern München er enn með og Real Madrid ílíka. Við höfum unnið Meistaradeildina tvisvar á síðustu þremur árum en það erfiðasta í íþróttum er að viðhalda stöðugleika." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Sjá meira
„Þegar menn gera sig sekan um peysutog inn í teignum á að dæma vítaspyrnu," sagði Pep Guardiola, stjóri Barcelona, eftir 3-1 sigur sinna manna á AC Milan í kvöld. Í stöðunni 1-1 var Barcelona dæmt umdeilt víti er Alessandro Nesta þótti toga niður Sergio Busquets í teignum þegar Börsungar tóku hornspyrnu. Ítalarnir voru afar ósáttir við dóminn og sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic sagði að hann hefði eyðilagt leikinn. En Guardiola sagði ákvörðun dómarans rétta. „Í fyrri leiknum áttum við að fá tvær augljósar vítaspyrnur en við sögðum ekki neitt um það," bætti hann við. Guardiola lofaði frammistöðu sinna manna. „Við spiluðum með þrjá í vörn í fyrri hálfleik til að skapa fleiri færi. Á endanum áttum við 21 skot að marki en Milan þrjú." „Við vörðumst vel og þegar við náðum 2-1 forystu bættum við fjórða manninum við varnarlínuna til að stjórna betur leiknum." Messi skoraði tvívegis í leiknum og hefur skorað fjórtán Meistaradeildarmörk á tímabilinu. Það er met. „Lionel Messi er yndislegur leikmaður og það er okkar mikla lán að hafa hann í okkar röðum," sagði Guardiola. Barcelona er nú komið í undanúrslit keppninnar fimmta árið í röð. Þrátt fyrir það vill Guardiola ekki viðurkenna að hans menn séu sigurstranglegastir í keppninni. „Það tel ég ekki. Bayern München er enn með og Real Madrid ílíka. Við höfum unnið Meistaradeildina tvisvar á síðustu þremur árum en það erfiðasta í íþróttum er að viðhalda stöðugleika."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Sjá meira