Viðskipti erlent

BRICS-löndin gætu skákað Vesturlöndum

Frá Kína.
Frá Kína.
BRICS-löndin svokölluðu, Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, eru sífellt að sækja í sig veðrið í efnahagslegu tilliti, og er því nú spáð og þau muni standa undir helmingi alls hagvaxtar í heiminum á þessu ári. Þau gætu skákað Vesturlöndum og aukið völd sín í efnahagslífi heimsins hratt, að mati margra sérfræðinga.

Sjá má myndband um BRICS-löndin og tækifæri þeirra inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×