Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Birgir Þór Harðarson skrifar 18. apríl 2012 22:45 Formúlunni var mótmælt í gær í Barein en þjóðin ætlar að nýta sér alþjóðlegt kastljós fjölmiðla á kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. nordicphotos/afp Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur. Formúla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur.
Formúla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira