Drogba sá um Evrópumeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2012 18:15 Nordic Photos / Getty Images Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira