AGS: 3,5 prósent hagvöxtur í heiminum á árinu - 2,4 prósent á Íslandi 17. apríl 2012 14:01 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár, og spáir nú örlítið meiri hagvexti en áður, 3,5 prósent í stað 3,3 prósent fyrr á árinu. „Aðeins meiri jákvæðni á mörkuðum, og betri fréttir af bandaríska hagkerfinu en áður, skýra þessa breytingu," sagði Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, í tilkynningu vegna spárinnar. Reiknað er með meiri hagvexti í Bretlandi en fyrri spá gerði ráð fyrir, eða 0,8 prósent í stað 0,6 áður. Spá AGS gerir ráð fyrir að efnahagsvandi Grikkja muni dýpka enn frekar, eða að hagkerfið minnki um 1,8 prósent í stað 1,6 prósent í fyrri spá. Áfram er gert ráð fyrir því að BRIC löndin, Brasilía, Rússland, Inland og Kína, muni standa undir stórum hluta hagvaxtar í heiminum á þessu ári. Gert er ráð fyrir því að hagvöxtur hér á landi verði 2,4 prósent á þessu ári, og 2,6 prósent á árinu 2013, eins og áður hefur komið fram í umfjöllun sjóðsins um stöðu mála hér á landi. Eina ríkið í Evrópu sem spáð er að verði með meiri hagvöxt á þessu ári en Ísland er Pólland, en því er spáð að hagvöxtur verði þar 2,6 prósent eftir 4,3 prósent hagvöxt á síðasta ári. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár, og spáir nú örlítið meiri hagvexti en áður, 3,5 prósent í stað 3,3 prósent fyrr á árinu. „Aðeins meiri jákvæðni á mörkuðum, og betri fréttir af bandaríska hagkerfinu en áður, skýra þessa breytingu," sagði Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, í tilkynningu vegna spárinnar. Reiknað er með meiri hagvexti í Bretlandi en fyrri spá gerði ráð fyrir, eða 0,8 prósent í stað 0,6 áður. Spá AGS gerir ráð fyrir að efnahagsvandi Grikkja muni dýpka enn frekar, eða að hagkerfið minnki um 1,8 prósent í stað 1,6 prósent í fyrri spá. Áfram er gert ráð fyrir því að BRIC löndin, Brasilía, Rússland, Inland og Kína, muni standa undir stórum hluta hagvaxtar í heiminum á þessu ári. Gert er ráð fyrir því að hagvöxtur hér á landi verði 2,4 prósent á þessu ári, og 2,6 prósent á árinu 2013, eins og áður hefur komið fram í umfjöllun sjóðsins um stöðu mála hér á landi. Eina ríkið í Evrópu sem spáð er að verði með meiri hagvöxt á þessu ári en Ísland er Pólland, en því er spáð að hagvöxtur verði þar 2,6 prósent eftir 4,3 prósent hagvöxt á síðasta ári.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira