Hamilton og Schumacher fljótastir á föstudagsæfingum í Kína 13. apríl 2012 13:00 Hamilton var gríðarlega fljótur í Kína. Hann hefur sigrað kappaksturinn þar oftast allra eða tvisvar. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. Schumacher var fljótastur á seinni æfingunum, rétt á undan Hamilton sem leit út fyrir að vera í fanta formi. Liðsfélagi Schumachers, Nico Rosberg, var annar á fyrri æfingunni en missti flugið á þeirri seinni. Jenson Button, liðsfélagi Hamiltons, var heilum tveimur sekúntum á eftir félaga sínum á fyrri æfingunni en sótti í þeirri seinni. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. Schumacher var fljótastur á seinni æfingunum, rétt á undan Hamilton sem leit út fyrir að vera í fanta formi. Liðsfélagi Schumachers, Nico Rosberg, var annar á fyrri æfingunni en missti flugið á þeirri seinni. Jenson Button, liðsfélagi Hamiltons, var heilum tveimur sekúntum á eftir félaga sínum á fyrri æfingunni en sótti í þeirri seinni.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira