Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar 27. apríl 2012 14:00 Hanna Kristín Diðriksen setur heilsuna í forgang. Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar1 bolli eggjahvítur1 dl plain protein (herbó)1 dl maísmjöl3 tsk. hvítlauksduft½ tsk. sjávarsalt Hrærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með:mildri salsasósuspínatirauðlauktómötumagúrkumatreiddum kjúklingisýrðum rjóma með hvítlaukgulri papriku. Uppskriftir Vefjur Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar1 bolli eggjahvítur1 dl plain protein (herbó)1 dl maísmjöl3 tsk. hvítlauksduft½ tsk. sjávarsalt Hrærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með:mildri salsasósuspínatirauðlauktómötumagúrkumatreiddum kjúklingisýrðum rjóma með hvítlaukgulri papriku.
Uppskriftir Vefjur Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira