Vefjur

„Við vorum reyndar fyrst svolítið skotin í hvort öðru“
Ítalski ljósmyndarinn Silvio Palladino flaug frá Flórens til að gera bók með Berglindi Guðmundsdóttir.

Vegan góðgæti á fermingarborðið
Þau Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Aron Gauti Sigurðarson bera grænkeralífsstílnum fagurt vitni. Á vef þeirra, grænkerar.is, má finna ýmislegt vegan góðgæti. Meðal annars það sem gæti átt heima á veisluborði fermingarbarnsins.

Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat
Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar.

Byrjaði 14 ára að starfa við matreiðslu: Samkeppnin hérna heima mætti vera fallegri
Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslumeistari segir að álag og streita sé hugsanlega ástæða þess að svo fáar konur velja þetta starf.

Eggja- og lárperusalat með kalkúni
Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið.

Bráðhollt og ljúffengt fiskitakkó að hætti Evu
Fiskitakkó er fullkomin leið til þess að fá fjölskylduna til að borða meira af fiski og grænmeti, virkilega góður réttur sem á eftir að slá í gegn hjá ykkur.

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu
Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Ljúffengar fylltar tortillur á grillið
Svava Gunnarsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit en þar er að finna dásamlegar uppskriftir. Hérna gefur Svava okkur uppskrift af fylltum tortillum sem tilvaldar eru á sumargrillið.

Vala Matt kynnist taílenskri matargerð
Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong.

Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti
Dásamleg fyllt vefja sem enga stund tekur að búa til.

Léttir sprettir: Hollari kjötbollur
Hérna er ég búin að prótín og trefjabæta kjötbollur með hoummus.

Sumarrúllur að hætti Helgu Gabríelu
Ég ætla segja ykkur frá smá leyndarmáli.

Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas
Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti.

Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar
Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.

Hollustuvefjur með lambakjöti, pistasíum, mangói og kóríander
Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, heldur úti dásamlegri síðu á Facebook sem ber heitið naeringogheilsa.

Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur
Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis.