Söng hópsöng í Osló Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 26. apríl 2012 19:00 Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í hópsöng í Osló í dag til að sýna samstöðu með fjölmenningu. Sungið var í tilefni af réttarhöldunum yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Rúmlega 40.000 manns komu saman á Youngstorgi í Osló í dag og sungu þjóðlagið Börn regnbogans eftir Lillebjørn Nilsen. Skammt frá fara fram rétthöldin yfir Anders Behring Breivik. Katrín Jakobsdóttir tók þátt í söngnum ásamt fimm öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlandanna. „Þetta var fjöldi manna, þúsundir manna og allir sameinuðust í söng og þetta var hjartnæm stund," segir Katrín. Breivik hefur fordæmt lagið fyrir dómnum og sagt það vera heilaþvott á norskum börnum en það er sungið í öllum leikskólum í Noregi. „Ég held að fyrst og fremst hafi það þýðingu að við öll norrænu ráðherrarnir tókum þátt í þessu saman þvert á lönd og þvert á flokka og með því sýnum við samstöðu með norðmönnum en líka samstöðu með þeirri fjölmenningu sem við viljum að einkenni norræna menningu við viljum að hún bjóði fólk velkomið en sé ekki útilokandi," segir Katrín. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í hópsöng í Osló í dag til að sýna samstöðu með fjölmenningu. Sungið var í tilefni af réttarhöldunum yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik. Rúmlega 40.000 manns komu saman á Youngstorgi í Osló í dag og sungu þjóðlagið Börn regnbogans eftir Lillebjørn Nilsen. Skammt frá fara fram rétthöldin yfir Anders Behring Breivik. Katrín Jakobsdóttir tók þátt í söngnum ásamt fimm öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlandanna. „Þetta var fjöldi manna, þúsundir manna og allir sameinuðust í söng og þetta var hjartnæm stund," segir Katrín. Breivik hefur fordæmt lagið fyrir dómnum og sagt það vera heilaþvott á norskum börnum en það er sungið í öllum leikskólum í Noregi. „Ég held að fyrst og fremst hafi það þýðingu að við öll norrænu ráðherrarnir tókum þátt í þessu saman þvert á lönd og þvert á flokka og með því sýnum við samstöðu með norðmönnum en líka samstöðu með þeirri fjölmenningu sem við viljum að einkenni norræna menningu við viljum að hún bjóði fólk velkomið en sé ekki útilokandi," segir Katrín.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira