Íslenskur körfubolti, handbolti og Meistaradeild Evrópu í fótbolta verða helstu umræðuefnin í Boltanum á X-inu 977 í dag. Valtýr Björn Valtýsson stýrir þættinum og fær hann m.a. Svala Björgvinsson körfuboltasérfræðing Stöðvar 2 sport í spjall. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram í Pepsi-deild karla verður einnig í viðtali í þættinum. Boltinn er á dagskrá alla virka daga á milli 11-12.
Hlustaðu á X-977 með því að smella hér.
Sport