Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni Birgir Þór Harðarson skrifar 21. apríl 2012 09:20 Rosberg hefur verið frábær um þessa helgi og sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur. nordicphotos/AFP Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Tímatökur fyrir Barein kappaksturinn fara fram í dag en aðstæður á brautinni eru litlu betri en í gær þó búið sé að aka mikið gúmmí í brautina. Sanddrífu lagði yfir allt svæðið í morgun og brautin því nokkuð skítug. Tímar dagsins voru því ekki eins góðir á æfingunni í morgun eins og þeir voru í gær. Rosberg ók hálfri sekúntu hægar í dag en hann gerði í gær en munurinn á milli Rosberg og Vettels er ekki nema 0,147 sekúntur. Tímatökurnar verða að öllum líkindum jafnar og spennandi því toppliðin hafa átt í vandræðum með að finna fullkomið jafnvægi í bílum sínum. Tímatökurnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira