Starfsfólk RÚV mun sjá um kosningaumfjöllunina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. maí 2012 13:24 Páll Magnússon útvarpsstjóri. Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins. Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira