Dekkin gera leikinn lotterí Birgir Þór Harðarson skrifar 19. maí 2012 06:00 Dietrich Mateschitz á Red Bull-liðið og er ósáttur. nordicphotos/afp Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. Fimm ökuþórar hjá fimm mismunandi liðum hafa sigrað í fyrstu fimm mótum ársins. En þó Mateschitz gerir sér grein fyrir því að jöfn keppni sé frábær fyrir áhugmenn þá finnst honum dekkin gera leikinn heldur ósanngjarnan. „Augljóslega hafa reglubreytingarnar breytt hlutunum á undirbúningstímabilinu og liðin eru jafnari sem aldrei fyrr," sagði Matesichitz. „En allir virðast þurfa að læra upp á nýtt hvernig vinna á keppnir. Þetta er orðið einskonar lotterí." „Ég held að enginn skilji hvernig dekkin virka." Hann segir þó að Lotus-liðið sé að koma sér á óvart með frammistöðu sinni í ár. Þar hefur Kimi Raikkönen farið fremstur í flokki. „Ég trúði því að Kimi hafi haft hraða til að vinna mótið í Barein. Spurningin er bara sú hvort það sé liðinu mögulegt að halda í við tækniframarir annarra liða." Kimi deilir ekki skoðun Matesichitz á dekkjunum. Hann segir að of mikið veður hafi verið gert úr áhrifum dekkjana á röðun ökumanna í mótum ársins. „Ég held að eðli Formúlu 1 sé ekki öðruvísi vegna dekkjanna," sagði Kimi. Formúla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. Fimm ökuþórar hjá fimm mismunandi liðum hafa sigrað í fyrstu fimm mótum ársins. En þó Mateschitz gerir sér grein fyrir því að jöfn keppni sé frábær fyrir áhugmenn þá finnst honum dekkin gera leikinn heldur ósanngjarnan. „Augljóslega hafa reglubreytingarnar breytt hlutunum á undirbúningstímabilinu og liðin eru jafnari sem aldrei fyrr," sagði Matesichitz. „En allir virðast þurfa að læra upp á nýtt hvernig vinna á keppnir. Þetta er orðið einskonar lotterí." „Ég held að enginn skilji hvernig dekkin virka." Hann segir þó að Lotus-liðið sé að koma sér á óvart með frammistöðu sinni í ár. Þar hefur Kimi Raikkönen farið fremstur í flokki. „Ég trúði því að Kimi hafi haft hraða til að vinna mótið í Barein. Spurningin er bara sú hvort það sé liðinu mögulegt að halda í við tækniframarir annarra liða." Kimi deilir ekki skoðun Matesichitz á dekkjunum. Hann segir að of mikið veður hafi verið gert úr áhrifum dekkjana á röðun ökumanna í mótum ársins. „Ég held að eðli Formúlu 1 sé ekki öðruvísi vegna dekkjanna," sagði Kimi.
Formúla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira