Þrír sigrar á Norðurlandamóti yngri landsliða í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2012 22:12 Bríet Sif Hinriksdóttir í leik með U-16 liði kvenna í dag. Mynd/KKÍ.is Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag. Ísland sendi alls fjögur lið til keppni - U16 og U18 í karla- og kvennaflokki. Í gær spiluðu U18-liðin fyrstu leiki sína en öll liðin spiluðu í dag, þar af U16-liðin tvívegis hvort. U18-lið karla vann í dag glæsilegan sigur á Svíum í framlengdum leik, 87-76, en strákarnir unnu stórsigur á Dönum í gær. Það er því nú þegar ljóst að Ísland mun spila til verðlauna í þessum aldursflokki en liðið mætir Noregi í fyrramálið. Í U18-flokki kvenna töpuðu stelpurnar fyrir Svíþjóð í dag, 89-56. Þær töpuðu fyrsta leik sínum í gær, fyrir Finnum 76-54. U16-lið Íslands í karlaflokki tapaði báðum sínum leikjum í dag. Fyrst gegn Noregi, 96-88, og svo gegn Finnum, 98-90. Báðir leikirnir voru jafnir og spennandi og því niðurstaðan svekkjandi fyrir strákana. Stelpurnar í U16-landsliði Íslands fara hins vegar mjög vel af stað í sínum riðli og unnu báða sína leiki í dag. Fyrst fóru þar illa með Norðmenn og héldu andstæðingum sínum undir 30 stigum í leiknum. Þær byrjuðu svo vel gegn Dönum sem þó gáfust ekki upp og hleyptu spennu í leikinn undir lokin. Íslensku stelpurnar stóðu þó áhlaupið af sér og unnu fjögurra stiga sigur, 71-67. U16-lið kvenna hefur því tryggt sér rétt til að spila til verðlauna á mótinu, rétt eins og U-18 lið karla. Nánari umfjöllun má finna á heimasíðu KKÍ.Úrslit dagsins:U-16 kk: Ísland - Noregur 88-96 Ísland - Finnland 90-98U-16 kvk: Ísland - Noregur 62-29 Ísland - Danmörk 71-67U-18 kk: Ísland - Svíþjóð 87-76 (frml)U-18 kvk: Ísland - Svíþjóð 56-89 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag. Ísland sendi alls fjögur lið til keppni - U16 og U18 í karla- og kvennaflokki. Í gær spiluðu U18-liðin fyrstu leiki sína en öll liðin spiluðu í dag, þar af U16-liðin tvívegis hvort. U18-lið karla vann í dag glæsilegan sigur á Svíum í framlengdum leik, 87-76, en strákarnir unnu stórsigur á Dönum í gær. Það er því nú þegar ljóst að Ísland mun spila til verðlauna í þessum aldursflokki en liðið mætir Noregi í fyrramálið. Í U18-flokki kvenna töpuðu stelpurnar fyrir Svíþjóð í dag, 89-56. Þær töpuðu fyrsta leik sínum í gær, fyrir Finnum 76-54. U16-lið Íslands í karlaflokki tapaði báðum sínum leikjum í dag. Fyrst gegn Noregi, 96-88, og svo gegn Finnum, 98-90. Báðir leikirnir voru jafnir og spennandi og því niðurstaðan svekkjandi fyrir strákana. Stelpurnar í U16-landsliði Íslands fara hins vegar mjög vel af stað í sínum riðli og unnu báða sína leiki í dag. Fyrst fóru þar illa með Norðmenn og héldu andstæðingum sínum undir 30 stigum í leiknum. Þær byrjuðu svo vel gegn Dönum sem þó gáfust ekki upp og hleyptu spennu í leikinn undir lokin. Íslensku stelpurnar stóðu þó áhlaupið af sér og unnu fjögurra stiga sigur, 71-67. U16-lið kvenna hefur því tryggt sér rétt til að spila til verðlauna á mótinu, rétt eins og U-18 lið karla. Nánari umfjöllun má finna á heimasíðu KKÍ.Úrslit dagsins:U-16 kk: Ísland - Noregur 88-96 Ísland - Finnland 90-98U-16 kvk: Ísland - Noregur 62-29 Ísland - Danmörk 71-67U-18 kk: Ísland - Svíþjóð 87-76 (frml)U-18 kvk: Ísland - Svíþjóð 56-89
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira